Skip to content
Announcing the winners of our 2020 Poems in Translation Contest in partnership with the Academy of American Poets. Read more.
from the October 2011 issue

Skagafjörður

Ég reyni að vera
alúðleg við börnin
svo þau hirði um leiðið mitt
þegar þar að kemur
mylji köku ofan í grasið
á afmælinu mínu
og fari með ljóðið um
fingruðu kýrnar
þá sjálf orðin gömul og grá

Samt á ég eftir að
þekkja þau aftur
á himneskri húsalyktinni

alltaf skulu þau ilma eins og Jesúbarnið

Read more from the October 2011 issue
Like what you read? Help WWB bring you the best new writing from around the world.